Kæru fylgjendur.
Eins og þið hafið eflaust tekið eftir er ekki búið að vera mikið um bloggfærslur síðustu mánuði. Við tókum okkur smá pásu og vildum hugsa hvort eða hvernig framhaldið af Lady myndi vera. Eftir mikla umhugsun höfum við ákveðið að loka síðunni. Lady.is var stofnuð árið 2016 af 4 stúlkum í fæðingarorlofi. Við höfum átt yndislegar stundir saman og hafa dásamlegar stelpur komið og farið.
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir allt saman, takk fyrir samfylgdina og takk fyrir að lesa.
♡
Lady