Sætir búningar

Þá er febrúar gegninn í garð og Öskudagurinn að nálgast. Skoða hvaða búningar eru til eða hvað er hægt að nýta til þess að búa til flotta búninga. Höður á enga búninga svo ég fór að skoða hvað væri til fyrir lítinn gaur sem er líklega alveg sama hvort hann sé í búning. En mig langaði í eitthvern krúttlegan búning og endaði á að kaupa skrímsla búninginn frá Zöru.
Zara er einmitt með sæta og ódýrara búninga, en fannst sniðugast við þá að maður getur keypt ein tvo hluti til þess að nota með öðru sem maður á eða kaupa allan pakkan maður getur val sem mér fannst skemmtilegt.

Mig langaði því að deila með ykkur þessum sætu búningum! Linkur hér.

Takk fyrir að lesa – Þangað til næst 🤍

Færslan er hvorki kostuð né unnin í samstarfi.
Instagram Tiktok Youtube

Þér gæti einnig líkað við