Prjónaður galli

Amma mín prjónaði þennan galla á litlu stelpuna mína. Hef oft sýnt ykkur það sem amma hefur prjónað á stelpurnar mínar og er þessi galli það nýjasta. Við erum búin að nota hann mikið í vagninum og í þessi fáu skipti sem við förum með hana í bílinn í heimsóknir. Finnst hann mjög fallegur.

Hún notaði garnið Dale Baby Ull í litnum Sand. Uppskriftina má finna hér.

xo

Guðrún Birna
Instagram–> gudrunbirnagisla

 

Þér gæti einnig líkað við