Outfit

Flíkin fyrir sumarið er komin í hús. Sítt gallapils. Muniði þegar ég setti inn færslu um það? Hægt að lesa hér. Eftir mikla leit (á netinu) þá fann ég pils sem mig langaði í. Ég keypti það í Stradivarius. Þegar ég setti inn pakkann minn frá þeim á Instagram fékk ég mjög margar fyrirspurnir um hvort þau sendu til Íslands og já þau gera það.

Veðrið er búið að vera allskonar undandarið en ég held þetta sé að koma núna. Gleðilegt sumar!

Pils: Stradivarius
Bolur: Stradivarius
Belti: Hugo Boss
Skór: Zara
Leðurjakki: Kultur

xo

Instagram–> gudrunbirnagisla 

Þér gæti einnig líkað við