Óskalisti – 1 árs

Halló! Arndís María verður 1 árs þann 5.september og munum við halda upp á það helgina fyrir. Ég ákvað að skella í risa óskalista til að auðvelda bæði vinum og vandamönnum og öðrum sem eru á leið í afmæli og vantar hugmyndir. Þetta er bæði listi af hlutum sem við eigum fyrir og erum mjög sátt með og sem er á óskalistanum.

Minni leikföng:

 1. Gönguvagn með kubbum frá Little Dutch – fæst hér
 2. Dúkka + fylgihlutir frá Little Dutch – fæst hér
 3. Kubbar – fæst hér
 4. Púsl frá Little Dutch – fæst hér
 5. Grænmeti – fæst hér
 6. Þroskakassi frá Little Dutch. Eigum þennan sem er mikið notaður.  – fæst hér
 7. Bast dúkkuvagn – fæst hér

Stærri leikföng:

 1. Globber hjálmur – fæst hér
 2. Globber hlaupahjól – fæst hér
 3. Scoot & Ride hjálmur – fæst hér
 4. Scoot & Ride hlaupahjól – fæst hér
 5. Ikea eldhús. Keyptum það þegar hún var rúmlega 11 mánaða og byrjuð að labba almennilega og er það búið að vera í mikilli notkun síðan þá. – fæst hér
 6. Pikler með rennibraut – fæst hér

Svefnherbergið:

 1. Svanamotta – fæst hér
 2. Setbekkur með geymslu – fæst hér
 3. Næturljós – fæst hér
 4. Umage fjaðraljós. Við erum með þetta inni hjá okkur, langar að færa það inn til hennar þegar við finnum annað í staðin fyrir okkar herbergi – fæst hér
 5. Íslenska stafrófið – fæst hér
 6. Borð og stólar – fæst hér
 7. Næturljós – fæst hér
 8. Himnasæng – fæst hér
 9. Tjald – fæst hér

Matartíminn:

 1. Sílíkon smekkur. Eigum einn í öðrum lit sem er mikið notaður. – fæst hér
 2. Sílíkon smekkur – fæst hér
 3. Ungbarnamatarsett – fæst hér
 4. Hólfaskiptur diskur sem helst fastur á borðinu. Eigum bæði minni hólfa skipta diskinn og skálina, frá sama merki, sem er í daglegri notkun.  – fæst hér
 5. Skeiðar, 3 saman í pakka – fæst hér
 6. Lok og rör á glæru stafaglösin fyrir neðan. Eigum þetta, ásamt stafaglasinu og notum mikið í boost fyrir stelpuna. – fæst hér
 7. Glært stafa barnaglas – fæst hér
 8. Kanna með röri og þyngingu. Eigum þessa og elskum hana. Sullast ekki og þyngin við endan á rörinu svo barnið getur alltaf drukkið úr rörinu, sama hvernig glasið snýr. – fæst hér

Útifatnaður:

 1. Riffluð Joha ullarpeysa – yrði fullkomin fyrir leikskólann – fæst hér
 2. Rifflaðar Joha ullarbuxur – fæst hér
 3. Kría 66°flíspeysa – fæst hér
 4. Kría 66°flísbuxur- fæst hér
 5. Farmers Market sokkar – Barðastaðir – fæst hér
 6. Farmers Market sokkar – Reykjahlíð – fæst hér
 7. Kavat ungbarnaskór – fæst hér
 8. Nike strigaskór – fæst hér
 9. Svanur 66°dúnúlpa – fæst hér
 10. Svanur 66°dúnúlpa – fæst hér

|Færslan er hvorki kostuð né unnin í samstarfi. 

Instagram -> ingajons

Þér gæti einnig líkað við