Next Haul

Halló! Arndísi vantaði fleiri samfellur svo ég henti í eina litla Next pöntun að utan fyrir okkur öll þrjú. Úrvalið er svo miklu meira en hér heima og mörg önnur merki en bara Next. Pantaði á mánudagskvöld og fékk sent upp að dyrum í dag, fimmtudag.

Samfellur, 5 í pakka – hér

Samfellur, 2 saman í pakka – hér

Skokkur – hér

Kjóll – hér

Jogging galli – hér

Hlýrabolur – hér

Peysa, svo ótrúlega mjúk – hér

Bolir á Frey, 7 saman í pakka – hér

Instagram -> ingajons

Þér gæti einnig líkað við