New in | Saint Laurent

Færslan er ekki kostuð

Ég fékk mér þessi sjúllað flottu sólgleraugu um daginn í Optical Studio. Ég er mjög hrifin af þessum stíl sem er að koma svo sterkt inn, mjó, minimalísk gleraugu. Ég er búin að nota þau mjög mikið á þessum stutta tíma og á pottþétt eftir að nota þau mjög mikið í sumar – passa við allt!

Kjóll: Zara
Veski: Mango

xo
Guðrún Birna

Instagram: gudrunbirnagisla

Þér gæti einnig líkað við