Nagla inspo fyrir haustið

 Með haustinu koma hlýir og fallegir litir sem margir halda upp á. Ég held mikið upp á haustið og alla þá liti sem koma fram í náttúrunni. Það fylgir þessum litum mikil ró enda ofboðslega fallegir. Það kjósa margir að bera jarðatóna liti hvort sem það er í klæðnaði eða á nöglum þegar haustið gengur í garð. Ég er ein af þeim sem fær aldrei leið á haust litunum. Ég væri ekki að ýkja ef ég sagði að ég myndi alltaf velja slíka lita á mínar neglur. Mér fannst því tilvalið að henda í eina nagla inspo færslu með mínum litum.

 

 

Allt saman svo trylltir litir 😍

 

Ætla ekki að hafa þetta lengra í dag 🖤

 

Þér gæti einnig líkað við