Hér finnur þú afslætti!

Eitt af því sem ég held mikið upp á er að versla á netinu. Ég dýrka að lenda á góðum dílum og ekki er það verr ef maður finnur afsláttakóða. Ég er mikið fyrir það að reyna finna afslætti af erlendum síðum þegar ég versla. Með mikilli rannsóknar vinnu finnur maður alltaf afslætti. Ég mæli mikið með að skoða það áður en þið greiðið. Oft eru vefsíður með afslætti á fyrstu kaupum sem er afar hentugt. Til að finna afslætti þá nota ég Wethrift mjög mikið. Hún sýnir virka afsláttakóða af helstu erlendu búðum.

Mér datt í hug að deila með ykkur þeim kóðum af mínum uppáhalds síðum sem eru virkir núna. Tilvalið að nýta þá í að kaupa jólagjafir 🖤

Boozt

Kóðinn CGB60F er virkur núna. Kóðinn virkar aðeins á þær vörur sem eru ekki nú þegar á afslætti.

Asos

Kóðinn HIFRIEND er virkur aðeins á fyrstu kaupum.

Babyshop

Kóðinn BABYCARD10 er virkur en ekki af afslátta vörum.

Cult beauty

Kóðinn FIRST15 virkar og ekki aðeins af fyrstu pöntun.

Ég fór yfir alla kóða í dag (17.okt) og eru þeir allir virkir enn þá. Ég hef gert klikkuð kaup inn á Boozt og Cult Beauty núna fyrir jólin. Cult Beauty er komin með rosa fallegra jólaöskjur með ýmiskonar fyrir þá sem vilja húðdekur í jólagjöf. Ég mæli mikið með að reyna nýta sér þessa afslætti og klára jólagjafirnar 🎅🏼

 

Hef þetta ekki lengra í dag.

Ykkar Sunna 🖤

 

 

 

 

 

 

 

 

Þér gæti einnig líkað við