Haust peysur

Eitt af því sem ég elska við haustið er tískan sem fylgir. Stórar kósý peysur, rúllukraga peysur, „layering“ af fötum og fallegu litirnir. Ég kaup mér alltaf nýja peysu á haustin og í þetta skiptið keypti ég í Mango fallega bláa prjóanaða peysu með rómantísku mynstri og svo keypti ég mér líka þynnri, plain, rúllukraga í beige lit sem er snilld að vera í undir blazer. Ég er búin að vera skoða aðeins á netinu og ætla deila með ykkur nokkrum peysum sem gripu auga mitt.

Þessi er geggjuð, er frá Zara og fæst hér.

Er að elska þennan bleika lit. Er líka frá Zara og fæst hér.

Þessi sæta peysa er frá Mango og fæst hér.

Elska þennan lit! Peysan er frá Vero Moda og er á djók verði. Sjá hér.

Geggjuð metallic áferð á þessari. Flott ein og sér eða undir blazer. Fæst hér.

Smart þessi og fallega blá en hún fæst í Gallerí Sautján.

Alltaf gott að eiga eina síða til að henda yfir sig. Þessi er frá Topshop og fæst hér.

Töffaraleg þessi en hún er líka frá Topshop og fæst hér.

Ótrúlega falleg peysa frá & Other Stories sem fæst hér.

 

Látum þetta duga.

xo

Instagram–> gudrunbirnagisla

Þér gæti einnig líkað við