Halló heimur ♡

Þann 05.09.21 kl. 02:09 kom gullið okkar í heiminn þegar ég var gengin 40v+6d.
17 merkur, 53 cm og 4265 grömm. ♡
Við áttum tíma í gangsetningu stuttu seinna, þegar ég væri gengin 41v+1d, en hún ákvað sem betur fer að koma aðeins fyrr. Yndisleg fæðing og allt gekk eins og í sögu. Deili með ykkur fæðingarsögunni fljótlega.
Við erum ótrúlega hamingjusöm og erum að njóta þess að vera loksins fjölskylda og að kynnast þessum litla, dásamlega einstaklingi í rólegheitunum.

Instagram -> ingajons

Þér gæti einnig líkað við