Freysdóttir – Óskalisti

Nú er ég að detta í 30 vikur og er aðeins farið að bætast í herbergið hjá litlu. Erum komin með einhverja hluti eins og rúm, kommóðu og vöggu. Svo litla hluti eins og stuðkant, vasa á rúmið, skiptidýnu og eitthvað smá skraut. Er svona nokkurn vegin búin að ákveða hvernig herbergið á að vera svo nú þurfum við að drífa í því að finna lit á það og byrja að mála svo hægt sé að hengja hluti upp á vegg. Ég setti saman smá óskalista sem getur kannski nýst einhverjum sem á von á sér.

 1. String hilla – pocket stærð. Fæst í Epal
 2. Kanínu snagi. Fæst í Minilist
 3. Skelja spegill. Fæst í Petit
 4. Matarsett ungbarna. Fæst í Dimm
 5. Himnasæng. Fæst í Petit
 6. Vegglímmiðar. Fæst í Minimo
 7. Lampi. Fæst í Petit
 8. Skýja snagi. Fæst í Minilist
 9. Matarsett. Fæst í Dimm
 10. Bloomingville hilla. Fæst í Minimo
 11. Lítil blaðra. Fæst í Snúran
 12. Stór blaðra. Fæst í Búðin Decor
  Ýtið á nafnið á búðinni fyrir beinan link inn á vörurnar. 

Færslan er hvorki kostuð né unnin í samstarfi. 

Getið fylgst með undirbúningnum á Instagram -> ingajons

Þér gæti einnig líkað við