Boozt Haul

Verslaði smá á Arndísi á Boozt um daginn sem mig langar að deila með ykkur.

Sólgleraugu frá Petit by Sofie Schnoor. Linkur hér

Smekkur frá Liewood. Linkur hér

Sami smekkur í öðrum lit. Linkur hér

Náttgalli frá Fixoni. Linkur hér

Sami náttgalli, í öðrum lit. Linkur hér

Smekkur frá Mikk-Line. Þessi er aðeins stærri en frá Liewood og er of stór fyrir mína 8 mánaða. Linkur hér

Fjölnota skvísur frá Twistshake. Linkur hér
Algjör snilld. Það er zip lock neðst svo það er auðvelt að fylla á þær og þær mega fara í uppþvottavélina.

Instagram -> ingajons

Þér gæti einnig líkað við