Asos Curve – Óskalisti

Hæhæ ! Nú er sumarið alveg að skella á og skammdegið að verða búið. Það er mikið á döfinni hjá mér í sumar en við ætlum að fara byggja pall og breyta aðeins hérna heima, meira frá því síðar. Fataskápurinn minn er nánast eingöngu svartur og einkennist mest af þykkum kósí peysum en með hækkandi sól er tilvalið að fara aðeins yfir hann og að sjálfsögðu bæta aðeins í ! Verandi í “stærri” stærð eins og samfélagið kallar það finnst mér ekkert alltaf auðvelt að finna falleg föt sem klæða mig vel. Mér finnst ég alltaf lenda í því að stærstu stærðirnar í vinsælustu fatabúðunum klárast hratt og úrvalið yfirleitt mun minna. En þá koma Asos og til dæmis Boohoo sterkt inn ! Ég elska bæði plus size línuna í Boohoo og Curve línuna í Asos.

Mig langaði að deila með ykkur nokkrum flíkum sem eru efst á óskalistanum hjá mér en ég er mjög hrifin af öllum flowy sniðunum sem eru að koma svo sterkt inn núna.

Linkur

Linkur

Linkur

Linkur

Linkur

hver elskar ekki Ru Paul ?? Linkur

Linkur

Linkur

Takk fyrir að lesa, þangað til næst xx

Þér gæti einnig líkað við