Asos aðventudagatal 2022

Ég pantaði mér Asos jóladagatalið þann 11.11 á mjög góðum afslætti og ég var að fá það afhent í vikunni. Ég sé að núna það kostar 113 pund hjá þeim, en það er 20% aukaafsláttur á síðunni þeirra með kóðanum TIME20, svo ég mæli eindregið með því að panta það núna ef þig langar í skemmtilegt og fallegt jóladagatal. Í dagatalinu eru húð-, hár- og förðunarvörur frá hinum ýmsu merkjum. Ég er aðeins búin að kíkja í mitt og varð alls ekki fyrir vonbrigðum. En ég ætla að hemja mig og opna einn dag í einu, eins og maður á að gera þetta, en stundum verður forvitnin bara svo mikil hjá manni. Mér finnst það gera jólamánuðinn svo skemmtilegan að hafa svona dagatal að hlakka til að opna á hverjum degi. Ég ætla að setja neðst í færsluna lista yfir hvaða vörur eru í dagatalinu, svo ef þú vilt láta koma þér á óvart, þá myndi ég ekki skrolla neðar. 

Það sem er í dagatalinu er:

 • 1 x Neom Bedtime Hero Travel Candle: 75g
 • 1 x Elemis ProCollagen Night Cream: 15ml
 • 1 x Oskia Renaissance Mask: 15ml
 • 1 x Rituals Sakura Body Cream: 70ml
 • 1 x MAC Velvet Teddy Lipstick: 3g
 • 1 x Iconic London Light and Glow Duo in True Golden: 2 x 4g
 • 1 x Invisibobble Slim Sprunchie Duo in True Golden
 • 1 x Sol de Janeiro Brazilian Bum Bum Cream: 25ml
 • 1 x Dermalogica Special Cleansing Gel: 15ml
 • 1 x Bobbi Brown Smokey Eye Mascara: 3ml
 • 1 x ThisWorks In Transit Camera Close Up: 20ml
 • 1 x Popmask Sleep Over Self-Warming Sleep Mask
 • 1 x Carmex Cherry Pot Lip Balm: 3ml
 • 1 x Le Mini Macaron Mini Nail Stickers
 • 1 x Charlotte Tilbury Collagen Superfusion Facial Oil: 3.5ml
 • 1 x Earth Harbor Marina Biome Brightening Ampoule: 1oz
 • 1 x Olaplex No.8 Bond Intense Moisture Mask: 20ml
 • 1 x Psychic Sisters Mini Face Roller in Opalite Crystal
 • 1 x MasqueBar Brightening Sheet Mask with Vitamin C
 • 1 x ELF Lip Plumping Lip Gloss in Pink Paloma: 2.7ml
 • 1 x Mario Badescu Facial Spray with Aloe, Adaptogens & Coconut Water: 59ml
 • 1 x Dr.PAWPAW 7-in-1 It Does It All Hair Treatment: 100ml
 • 1 x Sleek Face Form Blush: 5.7g
 • 1 x BYBI Booster Serum: 15ml
 • 1 x Revolution Re-Loaded Palette in Velvet Rose
 • 1 x Revolution Mini Infinite Fixing Spray
 • 1 x Revolution Extra Hold Brow Glue
 • 1 x Revolution Mini Baking Powder in Translucent
 • 1 x Revolution Superdewy Liquid Highlighter in Pink Lights

Takk fyrir að lesa 

Þér gæti einnig líkað við