Nú fer árhátíðar tíminn að ganga í garð. Ég er sjálf að fara á árshátíð í byrjun mars og er farin að huga að kjól fyrir hana. Það er langt síðan ég keypti mér nýjan kjól og langar mig að kaupa einn sem ég get notað við fín tilefni. Er búin að vera skanna aðeins á ASOS og er margt sem kemur til greina þar. Ætla að deila hér með ykkur kjólum sem gripu auga mitt.
Elska pallíettukjóla. Þessi er guðdómlegur. Sjá hér.
Gylltur og elegant þessi. Líka til í dökk grænum. Sjá hér.
Girnilegur liturinn á þessum. Sjá hér.
Finnst þessi geggjaður. Er í grænum hér fyrir neðan. Sjá hér.
Í grænu hér.
Fyrir þær sem vilja vera bleikar og flirty. Sjá hér.
Trylltur. Sjá hér.
Ekkert smá flottur þessi. Sjá hér.
Elska kjóla með mikið notagildi. Þennan er léttilega hægt að klæða upp og niður. Sjá hér.
Læt þessa duga í bili.
xo
Instagram –> gudrunbirnagisla