Veggpanill

Ég er búin að sjá á nokkrum heimilum núna þar sem panill er notaður sem skraut til að poppa aðeins upp heimilið.
Á sjónvarpsveggjum, sem rúmgafl, á gangi eða við eldhúseyju.
Mér finnst þetta trend svo ótrúlega fallegt og gefur svo mikla hlýju inn á heimilið.

Tók þessa mynd frá þessu instagrammi.

Inga

 

Þér gæti einnig líkað við