Ætla að deila með ykkur nokkrum af mínum uppáhalds bíómyndum. Þessi listi er alls ekki tæmandi, er pottþétt að gleyma einhverri mynd sem er ofarlega hjá mér. En hér koma nokkrar:
Moulin Rouge
Clueless
La La Land
The Devil Wears Prada
Chicago
The Green Mile
The Greatest Showman
Rock Star
Practical Magic
Legally Blonde
Harry Potter myndirnar
Pretty Woman
Star Wars myndirnar
Troy
Notting Hill
Overboard
Little Miss Sunshine
Guardians of the Galaxy
The Notebook
Braveheart
The Shawshank Redemption
Confessions of a Shopaholic
A Star is Born
Love Actually
Ever After
Ég gæti bætt við helling af bíómyndum en ég læt þetta duga í bili. Þetta eru myndir sem mér finnst mjög góðar eða svona „feel good“ myndir sem ég get horft á aftur og aftur.
xo
Guðrún Birna
Instagram: gudrunbirnagisla