Þvottahúsa tiltekt

Þvottahúsið hjá mér var orðið ein ringulreið. Þarna var komið dót úr öllum herbergjum og var þetta orðið svipað eins og geymsla. Ég tók nýlega allt í gegn, þar á meðal skápana. Mig langaði að sýna ykkur aðeins frá því afreki. Það hvetur mig alltaf til að skipuleggja þegar ég skoða fyrir og eftir myndir og einnig þegar maður sér allt draslið hverfa 👏🏼

Allt annað að sjá inní skápinn 😍

 

Mér finnst vera góð regla að hafa ekki alltof mikið í hverjum skáp 🖤

Annars ætla ég ekki að hafa þetta lengra í dag. Vona þetta hvetji ykkur áfram 💪🏼

 

 

Þér gæti einnig líkað við