Sumarkjólar – Óskalisti

Núna þegar styttist í sumarið langar mig að endurnýja aðeins fataskápinn minn og fá mér nokkrar sumarlegar flíkur. Léttir síðir kjólar heilla mig mikið og á ég einmitt einn svoleiðis sem ég nota mjög mikið og langar í fleiri. Mér finnst líka svo ótrúlega flott að vera í stuttum prjónuðum peysum við kjólana. Ég hef aðeins verið að skoða á Asos og Missguided og langar mig að deila með ykkur nokkrum kjólum sem eru á óskalistanum fyrir sumarið. Ég notaði aðallega leitarorðið „Smock Midi Dress“.

Linkur

Linkur

Linkur

Linkur

Linkur 

Þér gæti einnig líkað við