Súkkulaðikaka með piparkökukremi – Uppskrift

Mig langaði að deila með ykkur köku sem ég bakaði.
Hún er alveg fullkomin í jólakaffiboðið og kemur manni í algjört jólaskap.
Ég meina hver elskar ekki piparkökur ??

Ég elska að baka og mér finnst alveg ótrúlega skemmtilegt að leika mér með fyllingar í tertur og prófa mig áfram með allskyns útfærslur af smjörkemi, möguleikarnir eru nefnilega endalausir !
Hér kemur svo uppskriftin :

Vona að þið njótið vel xx

Þér gæti einnig líkað við