Stílhreinir aðventukransar

Í dag er vika í fyrstu aðventuna og því ekki seinna vænna en að huga að aðventukransinum. Það er aðeins að detta út að kransinn þurfi að vera úr greni og skreyttur með könglum og þess háttar og meira yfir í stílhreint í gulli, silfri, rauðu og hvítu. Ég tók saman nokkra kertastjaka sem hægt er að nota allt árið en auðvelt er að setja í jólabúning fyrir aðventuna.

Georg Jensen

Georg Jensen fæst í:
Epal
Líf & List
Kúnígúnd

Þér gæti einnig líkað við