QUAY x Jasmine

Þið sem hafið verið að fylgjast með mér lengi hafið eflaust tekið eftir því að ég elska sólgleraugu. Ég skrifaði um sólgleraugnamerkið Quay í júní í fyrra og samstarf þeirra við Desi Perkins sem hægt er að lesa hér.
Núna langar mig að sýna ykkur samstarfið þeirra við Jasmine Sanders. Sólgleraugnalínan hennar er hátíðar eða „festival“ glam gleraugu sem eru innblásin af sólsetrinu og eyðimörkinni. Ótrúlega falleg og rómantísk en á sama tíma mjög cool.

Hér koma týpurnar sem þau bjóða uppá. Muse Fade eru í sérstöku uppáhaldi.

ALL MY LOVE:

MUSE FADE:

INDIO:

SANTA FE:

HALL OF FAME:

Svo langar mig að sýna ykkur tvenn gleraugu sem eru væntanleg hjá þeim.

STRAY CAT & TO BE SEEN:

Mig klæjar alveg í puttana, langar svo að kaupa eins og eitt stykki! En gleraugun fást hér.

Ef þið viljið fylgjast meira með mér þá er það velkomið:
Instagram: gudrunbirnagisla

xo
Guðrún Birna

 

Þér gæti einnig líkað við