Stórt skref út fyrir þægindarammann, en mig hefur lengi langað að gera svona outfit færslur. Ég gerði litla könnun á Instagram story hjá okkur Lady og spurði hvort það væri áhugi fyrir þannig færslum og voru viðbrögðin heldur betur góð. Ég ætla því að kýla á þetta loksins og koma með outfit færslur inn á milli. Mér finnst sjálfri mjög gaman að skoða svona færslur hjá öðrum.
Ég er alls ekki alltaf í glænýjum fötum og í þessum færslum mun ég nota bæði ný föt og eldri. Svarta skyrtan sem ég er til dæmis í hér að neðan keypti ég fyrir einu og hálfu ári síðan, elska hana.
Vonandi hafið þið gaman af!
Skyrta: Topshop
Pils: H&M
Skór: Office
Skyrta: H&M
Buxur: Topshop – Jamie
Belti: H&M
Skór: Mango
Armband: Michael Kors
Hringur: Sign
xo
Guðrún Birna
Instagram: gudrunbirnagisla