Outfit

Ný og fersk outfit færsla.
Ég gat ekki ákveðið hvorn toppinn ég ætti að vera í undir jakkanum. Ég prófaði báða, á neðstu tveim myndunum er ég í topp með vaff hálsmáli á meðan hinn er beinn og hærri með öðru mynstri. Einn toppur getur gert svo mikið fyrir heildar look-ið!

Toppar: Sassy.is
Jakki: Mango
Belti: Hugo Boss
Buxur: Mango
Skór: Zara
Veski: Gucci

xo

Instagram–> gudrunbirnagisla

Þér gæti einnig líkað við