Outfit – Páskar

Þó maður sé ekki að fara neitt eða gera neitt þessa dagana þá klæddi ég mig samt upp á páskadag. Það er ansi gott að fara stundum úr kósý fötunum og klæða sig upp…. og jafnvel að setja á sig varalit. Þessi mikla innivera getur verið erfið fyrir suma, það að klæða sig upp getur gert helling fyrir mann.

Komin 28 vikur á leið ♡

Kápa: El Ganso (keypti í Barcelona)
Kjóll: H&M
Loð: Spútnik (keypti fyrir mörgum árum)
Skór: Dr. Martens
Eyrnalokkar: Frá langömmu

xo
Guðrún Birna

Þér gæti einnig líkað við