Outfit – helgin

Það er búið að vera svo geggjað veður undanfarið, óvenju gott miðað við þennan árstíma. Um helgina fór maður í smá vor fýling. Alveg týpískt að það verði allt í snjó um páskana en það er allt í lagi.

Við fórum í Hveragerði um helgina og gistum hjá bróðir Óla og fjölskyldu hans. Gott að komast aðeins í burtu og gera eitthvað skemmtilegt. Vonandi áttir þú góða helgi.

Húfa: Kraftur – Lífið er núna. Fæst hér.
Kápa: ZARA
Buxur: Vila
Skór: Skór.is
Taska: Michael Kors

 

xo

 

 

 

 

Instagram–> gudrunbirnagisla

 

Þér gæti einnig líkað við