Outfit

Síðustu tvö ár hef ég ekki gert mig mikið til. Þið vitið, það var útaf dálitlu.. en núna er maður loksins farinn að fara eitthvað og hitta fólk sem er svo gott! Ég hitti nokkrar af Lady stelpunum um daginn sem var svo gaman!

Peysa: krosk.is
Rúllukragabolur: Gamall bolur úr ZARA
Buxur: Cubus (keyptar í noregi)
Skór: Keyptir í Brighton, svipaðir skór

Færslan er hvorki kostuð né unnin í samstarfi.

Þér gæti einnig líkað við