Óskalistinn hjá Søstrene Grene

Haustlínan er mætt hjá Søstrene Grene og er hún guðdómlega falleg og kósý. Ég elska haustið og þegar haustlitirnir koma. Veðrið kólnar og dettur maður í hugguleg heit fyrir framan sjónvarpið. Þá er ekkert meira kósý en kertaljós og hlý teppi. Nýja línan fer með mann þangað. Ég setti saman smá lista af þeim vörum sem mér fannst ómissandi. Vona ykkur líkar við 🤎

Skemill

Ullar teppi

Karfa

Kertastjaki

Blómapottur

Kertalukt með gleri

Kertalukt úr bambus

Röndóttur púði & ljósbrúnn púði 

Ótrúlega haustleg og falleg lína hjá þeim núna. Ég er orðin mjög skotin í þessum vörum og þær löngu komnir í körfuna á heimasíðunni. Ég er allt í einu orðin mikið fyrir að hafa hlýja viðarliti heima hjá mér. Allt sem er úr bambus hvort sem það séu körfur eða blómapottar verð ég bara að eignast. Það gerir heimilið eitthvað svo kósý 🤎

Annars hef ég þetta ekki lengra. Happy shopping 🤎

** Þessi færsla er ekki kostuð né í samstarfi**

 

Þér gæti einnig líkað við