Nýjasta peysan í safninu

Þessa fallegu peysu prjónaði elsku tengdamóðir mín hún Elín. Hún keypti garnið og uppskriftina hjá Ömmu mús.

Þessi er sko mikið notuð, enda passar hún við allt.

Það er bara eitthvað við prjónaðar flíkur sem er svo dásamlegt. En tengdó hefur verið dugleg að prjóna ýmislegt á hana Ágústu Erlu. Hér er til dæmis hálsskjólið og ennisbandið sem hún gerði á hana.

xo
Guðrún Birna

Þér gæti einnig líkað við