Klár í leikskólann

Halló! Haustið mætti heldur betur snemma og því um að gera að skoða haust- og vetrarfatnað. Stelpan mín byrjar á leikskóla í nóvember þegar Freyr er búinn með sitt fæðingarorlof og ég er búin að vera að nýta mér útsölurnar og Barnaloppuna í að undirbúa fyrir leikskólann. Þetta eru bæði vörur sem við eigum nú þegar og sem eru á óskalistanum.

  1. Celavi regnföt – fæst hér 
    Það eru tvær týpur til, önnur er með 5.000mm vatnsheldni og hin er með 10.000mm. Myndi taka 10.000mm, minni vatnsheldni þolir ekki íslenska rigningu. 
  2. Celavi stígvél – fæst hér
  3. Joha vettlingar – fæst hér
  4. Wheat regnlúffur – fæst hér
  5. Joha ullarsokkar – fæst hér
  6. Joha húfa – fæst hér
  7. Joha ullarpeysa – fæst hér
  8. Joha ullarbuxur – fæst hér
  9. Wheat Thermo jakki – fæst hér
  10. Wheat Thermo buxur – fæst hér
  11. Kavat ungbarnaskór – fæst hér
  12. Wheat kuldagalli – fæst hér
  13. Kavat kuldaskór – fæst hér

Instagram -> ingajons

*Færslan er hvorki kostuð né unnin í samstarfi

Þér gæti einnig líkað við