Kápur

Haustið er uppáhalds tími margra. Kápur, þykkar peysur, teppi og kertaljós. Þó svo að ég sé mun meiri sumar týpa heldur en haust þá finnst mér samt mjög gaman að versla mér föt fyrir þennan árstíma. Ég ákvað að deila með ykkur nokkrum kápum sem hafa gripið auga mitt bæði á Asos og hér heima.

AsosNew Look
Vero ModaNew Look
MangoOnly
Vero ModaGianni
ZaraZara

Getið ýtt á merkin hér að ofan til að fara inn á slóðina. 

Veit ekki hvort kápurnar úr Zara séu til hér heima, en Zara hefur alltaf verið með mjög gott úrval af kápum.

Þessi færsla er hvorki kostuð né unnin í samstarfi.

Inga

Þér gæti einnig líkað við