Just Strong

Þessi færsla er ekki kostuð

Ég rakst á síðu um daginn sem selur mjög flott íþróttaföt með skilaboðum sem eru mér svo mikið að skapi! Ég ákvað að panta mér vörur hjá þeim og sótti í leiðinni um að verða einskonar “ambassador” þannig að ég gæti bæði fengið afslátt fyrir mig og afsláttarkóða til að gefa fylgjendum mínum. Mér finnst það sem fyrirtækið stendur fyrir passa svo ótrúlega vel við mig og mín gildi svo ég er mjög stolt af því að vera partur af þessum hóp. Ég tók af heimasíðunni þeirra eftirfarandi upplýsingar:

“We are a lifestyle brand for strong women. Whether you are an experienced lifter, a new starter or have simply overcome great adversaries in your life, the Just Strong community is here to make sure you never give up.

Our symbol – the squat
The squat is the perfect analogy for life – it’s about standing back up after something heavy gets you down and what better way to present this analogy by using it in our branding. We are here to empower and motivate strong women from every walk of life.

We want you to never give up and to stay strong physically and mentally. Just like the squat, our clothing is a symbol of standing back up, fighting against any resistance life throws at you and becoming stronger. This is the idea of where our company was born. Motivate strong women to overcome their adversaries and embrace their strength, no matter the source.

Join our growing community and help us promote our message. Be strong.”

Fyrirtækið er staðsett í UK þannig að það tók um 12-14 daga fyrir pöntunina mína að koma til landsins. Allt sem ég pantaði mér passaði fullkomlega og er ég alveg ótrúlega ánægð með sniðin og gæðin á vörunum. Í fyrradag lagði ég svo inn aðra pöntun og er alveg hrikalega spennt að fá hana í hendurnar. Ég verslaði einn æfingabol síðast og var svo ótrúlega ánægð með hann að ég pantaði 3 núna. Ég er bara þannig að ef ég finn eitthvað sem ég fíla þá birgi ég mig upp af því, sbr að ég á núna 6 stk af Mfitness æfingabuxum! Eftir nokkra mánuði verð ég örugglega komin með 6 stk af Just Strong æfingabolum og peysum til að nota við buxurnar hahha.

En eins og ég sagði hér á undan þá er ég með afsláttarkóða, sem mun gilda eins lengi og ég tilheyri ennþá Just Strong hópnum, svo þið getið notað hann að vild. Kóðinn gefur ykkur 10% afslátt af öllum vörum á síðunni. Ég vil samt taka það fram að þegar þið notið kóðann þá fæ ég ákveðinn hluta af afslættinum lagaðann inná reikning í mínu nafni, þannig að þið vitið af því.

Kóðinn er ROSAHAR10

Þér gæti einnig líkað við