Kjólar fyrir jólin 2020

Mig langaði til að sýna ykkur nokkra ótrúlega fallega kjóla sem ég hef rekist á á íslenskum vefsíðum sem eru tilvaldir fyrir jólin. Kjólarnir eru frá þremur af mínum uppáhalds verslunum á Íslandi; Vila, Vero Moda og Lindex. Þeir eru allir á mjög góðu verði, svo það er um að gera að versla jólakjólinn heima í ár og styðja þannig íslenska verslunareigendur. 

Þessi kjóll er úr Vila og fæst í þessum tveimur litum, svörtum og ólífugrænum. Hægt er að versla hann HÉR

Þessi kjóll er einnig úr Vila og fæst HÉR. Hann kemur í svörtu og taupe. 

Þessi kjóll er frá Vero Moda og fæst HÉR. Hann kemur í svörtu, ivy grænum og silfurlit. 

Þessi svarti kjóll er frá Lindex og fæst HÉR

Þessi mynstraði kjóll fæst einnig í Lindex HÉR

 

Ég elska svona einfalda kjóla sem eru soldið loose á manni. Stílhreinir en umfram allt, þægilegir.

 

Takk fyrir að lesa

 

 

Þér gæti einnig líkað við