Íslensk blogg

Ég hef mjög gaman að því að lesa blogg og ef ég sé einhvern deila skemmtilegum færslum á facebook eða instagram þá er ég dugleg að klikka á linkinn og lesa færslurnar. En einhvernveginn finnst mér erfitt að muna hvað bloggin heita og hvaða blogg var hvað og þess háttar. Því ákvað ég að setja saman lista yfir þær bloggsíður á Íslandi sem mér datt í hug.

Fyrst ætla ég að nefna öll þau hóp-blogg sem ég hef heyrt af. Hóp-bloggin eru frekar vinsæl hérna á Íslandi, enda bæði dýrt og tímafrekt að reka og halda uppi bloggsíðu á eigin spýtur. Ég held að þessar síður sem ég tók saman í listann séu allar ennþá í gangi, þó þær séu kannski misjafnlega mikið virkar.

LADY
MÆÐUR
UGLUR
PLATONIC
ÖSKUBUSKA
KOMFORT
AMARE
YNJUR
FAGURKERAR
TRENDNET

Svo fann ég nokkrar bloggsíður sem haldnar eru úti af einstaklingum. Allt mjög ólíkar síður en eiga það sameiginlegt að það er mikið í þær lagt og kemur reglulega inná þær nýtt efni.

SYLVÍA HAUKDAL
GUNNUR BJÖRNS
RAGS N´ROSES
ÞÓRUNN SIF
ÞÓRUNN ÍVARS
LÍNA BIRGITTA
ALEXANDRA BERNHARD
UNNUR PÁLMA

Þið megið endilega senda mér ábendingar ef ykkur finnst einhver blogg vanta hjá mér. Ég get alltaf bætt við. Ég mæli með að setja sín uppáhalds blogg í „favorites“ í internet browsernum í tölvunni hjá sér, þá getur maður svo auðveldlega fylgst með þegar koma inn nýjar færslur á sín uppáhalds blogg.

Þér gæti einnig líkað við