Inspo – Heima skrifstofa

Núna eru margir sem eru að vinna heima á meðan samkomubannið stendur yfir. Til að gera þennan tíma bærilegri og koma sem mestu í verk, á þessum skrítnum og erfiðum tímum, þá er tilvalið að koma upp smá heima skrifstofu. Ég tók saman nokkrar myndir sem innblástur fyrir ykkur sem viljið búa til betri vinnu aðstöðu heima. Eins og þið sjáið á myndunum þá þarf þetta ekki að vera flókið né ólekkert.

Þér gæti einnig líkað við