Innlit heima

Mér finnst ótrúlega gaman að taka myndir heima og deila þeim með öðrum. Og eins að skoða myndir af öðrum heimilum. 

Fyrir stuttu þá bjó Guðbjörg Ester til Instagram aðgang þar sem hún deilir með fólki myndum af íslenskum heimilum. Mæli eindregið með því að fylgja þeim aðgangi í leit að innblástri. Instagram aðgangurinn er: Icelandichomeinterior

Ég er orðin alveg nokkuð dugleg núna að deila myndum á Instagram og ákvað að henda í smá færslu með nokkrum myndum heima. 
Ykkur er velkomið að fylgja mér á Instagram -> ingajons

Inga

Þér gæti einnig líkað við