Hver er Aníta Rún?

Halló Ladies!

Ég heiti Aníta Rún og er 30 ára gömul eiginkona og móðir.
Ég hef verið hluti af Lady síðunni síðan 2016, eða frá upphafi.

Ég eignaðist mín 3 börn á 3 árum og eru þau fædd ágúst 2015, mars 2017 og ágúst 2018.
Ég er menntuð sem framreiðslumaður og útskrifaðist 2010 úr hótel og matvælaskólanum og Vox restaurant.

Ég rek minn eigið fyrirtæki í dag sem heitir Sassy.is.

Ég bý í Hafnarfirði með eiginmanni, börnum og hundi og höfum við verið og erum enn í miklum framkvæmdum og er ég mikið að sýna frá heimilisbreytingum, veislum, barna tengdu og fleira.

Þér gæti einnig líkað við