Hringlaga eldhúsborð

Mig dreymir um að eignast hringlaga eldhúsborð.
Það er eitthvað svo heillandi við það. Þegar það eru matarborð eða spilakvöld, að allir sitja á móti hvort öðru.

Ég er enn í leit að hinu fullkomna hringlaga eldhúsborði.
Einfalt og stílhreint, með nettum fæti og ekki verra ef það væri stækkanlegt.

Hér eru nokkrar myndir teknar frá Instagram sem ég er búin að vista nýlega.

<-theposterclub & jonna_nordiccitylife->

mathildaed

<- hannankotona & hanna.bergmark ->

lejastyling

<- hillakatariina & nouveaublvck ->

Inga

 

Þér gæti einnig líkað við