Síðustu ár hef ég mikið fylgst með youtube og þá sérstaklega vlogum. Finnst gaman að fá að fylgjast með fólki og einfaldlega með því hvað fólk er að gera. Ég hef síðustu tvö ár verið að taka upp vlog hér og þar, klippt þau til og svo eru þau bara í tölvunni heima. Enn kominn tími til að fara deila þessu með ykkur!
Í nýjasta & fyrsta myndbandi ársins sýni ég frá hefðbundnum sunnudegi hjá okkur.
Ekki gleyma að ýta á Subscribe & bjölluna – þá færðu tilkynningu næst þegar ég pósta 🎥
Takk fyrir að lesa – þangað til næst 🤍
Færslan er hvorki kostuð né unnin í samstarfi.