Hárgreiðslur – Axlarsítt

Ákvað að taka saman nokkrar auðveldar hárgreiðslur fyrir axlarsítt hár.
Ég veit að margar þora ekki að klippa hárið sitt af því þær halda að það sé svo lítið hægt að stílisera það.
En það tekur enga stund að henda í létta greiðslu.

Inga

 

Þér gæti einnig líkað við