Þann 13. mars fæddist „lítill“ drengur ljós og fagur.
Hann mældist 18 merkur (4.484gr) og 55 sentimetrar.
Okkur fjölskyldunni langar að þakka kærlega fyrir allar kveðjurnar sem við höfum fengið síðustu daga.
Öllum heilsast vel og allt gengur eins og í sögu.
Hann hefur valið sér hárréttan dag, en bróðir hanns er fæddur 13. ágúst og var skírður 13. september 2015. Og verður þessi litli drengur skírður 13. apríl. Þess má geta að fyrsta stefnumótið hjá okkur Daníel var 13. júlí.
Svo það má segja að 13 sé okkar happa tala.
Knús og kossar,
Aníta Rún og fjölskylda
Instagram: anitarg