Grátt en hlýlegt heimili

Finnst svo gaman að skoða fallega instagram aðganga og sérstaklega heimilistengda. Er yfirleitt ekki hrifin af of gráum heimilum en ég er að fylgja einni sem er með allt grátt hjá sér en á sama tíma svo óskaplega hlýlegt.

Kristina á Instagram -> kristinalysen

Inga

 

Þér gæti einnig líkað við