Gamlar og góðar rómó bíómyndir

Hver elskar ekki að eiga kósýkvöld og horfa á gamlar og góðar rómantískar bíómyndir? Ég setti saman lista með nokkrum af mínum uppáhalds og ætla að deila með ykkur.

Pretty woman
Einkunn á imdb: 7,0
Leikarar: Julia Roberts og Richard Gere

Walk the line
Einkunn á imdb: 7,8
Leikarar: Joaquin Pheonix og Reese Witherspoon

Where the heart is
Einkunn á imdb: 6,8
Leikarar: Natalie Portman og Ashley Judd

A walk to remember
Einkunn á imdb: 7,4
Leikarar: Mandy Moore og Shane West

Sleepless in Seattle
Einkunn á imdb: 6,8
Leikarar: Tom Hanks og Meg Ryan

13 going on 30
Einkunn á imdb: 6,2
Leikarar: Jennifer Garner og Mark Ruffalo

Forrest Gump
Einkunn á imdb: 8,8
Leikarar: Tom Hanks og Sally Field

Love actually
Einkunn á imdb: 7,6
Leikarar: Hugh Grant, Colin Firth og fleiri

Brokeback mountain
Einkunn á imdb: 7,7
Leikarar: Jake Gyllenhal og Heath Ledger

Legally blonde
Einkunn á imdb: 6,3
Leikarar: Reese Witherspoon og Luke Wilson

Takk fyrir að lesa

Þér gæti einnig líkað við