Gjafaleikur fyrir mæður og verðandi mæður

Í samstarfi við Fyrstu sporin ætla ég að gefa einum heppnum fylgjanda á Instagram veglegan vinning sem hentar vel fyrir nýbakaðar og verðandi mæður 💗

Vinningurinn inniheldur

Einfalda Lansinoh pumpu: þægileg og einföld rafmagns brjóstadæla sem hentar vel mæðrum sem þurfa að mjólka sig oft eða þurfa að skreppa aðeins frá (sjá hér)
Lansinoh blautþurrkur: sterkar og mjúkar blautþurrkur sem næra húðina vel (sjá hér)
Lansinoh einnota lekahlífar: örþunnar og rakadrægar hlífar sem hægt er að líma inn í haldarann svo mjólkin leki ekki í gegn (sjá hér)
Lansinoh frystipoka: pokar fyrir brjóstamjólk með tvöföldum rennilás til að tryggja lokun. Hægt er að geyma allt að 180 ml af brjóstamjólk í pokunum (sjá hér)
Lansinoh organic nipple balm: brjóstasalvi sem hentar vel fyrir aumar og sárar geirvörur. Hann er unninn úr 7 náttúrulegum innihaldsefnum sem mýkja og róa húðina (sjá hér)
Medela sótthreinsipoka: örugg og fljótvirk leið til að sótthreinsa ílát og fylgihluti brjóstapumpunnar. Einnig hægt að nota til að sótthreinsa snuð og annað sem er margnota og þolir hreinsun (sjá hér)
Better you D-lux Infant:D vítamín sprey fyrir börn yngri en þriggja ára. Hver úði inniheldur ráðlagðan dagskammt fyrir ungabörn (sjá hér)

Það eina sem þú þarf að gera er:

🌸Fylgja @asahulda og @fyrstusporin á Instagram
🌸Setja like á þessa mynd
🌸Tagga vini (meiri líkur ef þú taggar fleiri)

Tengill á leikinn: hér
Mun draga úr leiknum 13 nóvember

Þér gæti einnig líkað við