Fyrsti mánuðurinn

Litla daman okkar er mánaðar gömul í dag. ♡
Læt fylgja hér nokkrar myndir af fyrsta mánuðinum okkar.

Á leiðinni heim af spítalanum í heimferðarsettinu sem vinkona mömmu prjónaði.

2 vikna 

Mánaðar gömul 

Instagram -> ingajons

Þér gæti einnig líkað við