Falleg kósýföt

Ég á erfitt með að standast falleg og djúsí kósýföt og á ég alveg slatta af þeim. Nú er ég búin að vera skoða allar mögulega vefsíður undanfarna daga til að undirbúa jólagjafakaupin. En ég ætla að nýta afslættina núna á föstudaginn á Black Friday. Margar verslanir eru byrjaðar með afslætti og mæli ég með að nýta það í jólagjafa kaup.

Þar sem að það eru alveg að koma jól langaði mig að deila með ykkur nokkrum fallegum kósýfötum sem ég er búin að rekast á. Hvort sem það væri sniðugt í einhvern jólapakka eða bara fyrir mann sjálfan til að hafa það extra notalegt um jólin.

Þetta sett finnst mér alveg geggjað – fæst hér.

Það fæst líka í svörtu hér.

Þetta sett frá UGG lítur út fyrir að vera mega mjúkt og þægilegt! Toppur fæst hér og buxur fást hér.

Þetta fallega sett er frá einu uppáhalds merkinu mínu MANGO – Buxurnar fást hér og toppurinn fæst hér.

Þetta sett er líka frá MANGO, mjög fallegt – Buxurnar fást hér og peysan hér.

xo

Instagram–> gudrunbirnagisla

Þér gæti einnig líkað við