Ennisband og hálsskjól á börnin

Elsku tengdamamma mín hún Elín prjónaði þetta hálsskjól og ennisband handa ömmustelpunni sinni Ágústu Erlu um jólin. Ég er mjög hrifin af prjónuðum flíkum og fylgihlutum og finnst mér þetta sett mjög fallegt.
Tengdó notaði fína merino ull og valdi þennan fallega fjólubláa lit sem passar einstaklega vel við stelpuna mína.

Uppskriftina að þessu má finna í bókinni „Ljúflingar – prjónað á smáa og stóra.“

xo
Guðrún Birna

Instagram: gudrunbirnagisla

Þér gæti einnig líkað við