DIY jólagjafa innpökkun

Það er alltaf sagt að það sé hugurinn sem skipti máli þegar kemur að jólagjöfum og er ég alveg sammála því. En það á ekki einungis við þegar kemur að innihaldi pakkana, heldur einnig hvernig maður pakkar þeim inn. Auðvitað er ekkert að því að kaupa bara venjulegan jólapappír og geri ég það sjálf nánast alltaf. En stundum er gaman að dunda sér við að gera pakkana aðeins persónulegri og dunda sér smá við innpökkunina. Það er eitthvað svo extra skemmtilegt að fá fallega jólapakka. Mig langar að deila með ykkur nokkrum “do it yourself” hugmyndum sem ég fann á Pinterest. 

Takk fyrir að lesa

Þér gæti einnig líkað við