Brúðkaupsmyndbandið

Brúðkaupsbloggin halda áfram og verður þetta ekki það síðasta.

Ég mun setja inn bráðum allar upplýsingar og smáatriði um brúðkaupið en núna langar mig að deila með ykkur myndbandinu frá deginum.

Við fengum frábært teymi til að taka myndir og myndband. En við vorum með einn ljósmyndara og tvo sem voru að taka upp myndbönd.

HÉR getur þú horft á myndbandið.

Ljósmyndarinn heitir Mene Diaz og teymið hennar heitir TheLoveStudioBarcelona á Instagram.

xo
Guðrún Birna

Instagram: gudrunbirnagisla

Þér gæti einnig líkað við